Fara í innihald

Birkirani

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Strophosoma melanogrammum)
Birkirani

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Undirættbálkur: Polyphaga
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Ættkvísl: Strophosoma
Tegund:
S. melanogrammum

Tvínefni
Strophosoma melanogrammum
(Forster, 1771)

Birkirani (fræðiheiti: Strophosoma melanogrammum[1]) er ranabjöllutegund í ættkvíslinni Strophosoma. Tegundin er aðallega í Evrópu.[2][3][4] Á Íslandi er hann syðst á landinu.[5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Dyntaxa Strophosoma melanogrammum
  2. Strophosoma (Strophosoma) melanogrammum (Forster, 1771) Fauna Europaea
  3. Morris, M.G. (1997) Coleoptera: Curculionidae. (Entiminae). Broad-nosed Weevils. Royal Entomological Society of London Handbook 5(17a).
  4. Hoffmann, A. (1950, 1954, 1958) Coléoptères curculionides. Parties I, II, III. Paris: Éditions Faune de France. Bibliothèque virtuelle numérique pdfs Geymt 22 desember 2017 í Wayback Machine
  5. Birkirani Geymt 10 apríl 2019 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
  • Heinz Freude, Karl Wilhelm Harde (Hrsg.), Gustav Adolf Lohse (Hrsg.): Die Käfer Mitteleuropas. Band 10: Bruchidae–Curculionidae 1. Goecke & Evers, Krefeld 1981, ISBN 3-87263-029-6.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.