Strengur
Orðið strengur er oftast notað yfir gisið reipi eða spotta sem auðvelt er að sveigja, binda, hnýta eða hengja. Strengir eru oft gerðir út mörgum þráðum.
Strengur getur einnig átt við:
Í vísindum, tölvum eða stærðfræði:
- Streng, röð stafa í tölvunarfræði
- Strengjafræði
Í tónlist:
Aðrar merkingar:
- G-strengur
- Strengur í árfarvegi
