Fara í innihald

Hvalfjarðarstrandarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Strandarhreppur)
Hvalfjarðarstrandarhreppur

Hvalfjarðarstrandarhreppur (einnig nefndur Strandarhreppur) var hreppur í sunnanverðri Borgarfjarðarsýslu, milli Hvalfjarðar og Skarðsheiðar. Aðalatvinnuvegur var landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 147.

Hinn 1. júní 2006 sameinaðist Hvalfjarðarstrandarhreppur Innri-Akraneshreppi, Leirár- og Melahreppi og Skilmannahreppi undir nafninu Hvalfjarðarsveit.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.