Strútsstígur
Jump to navigation
Jump to search
Strútsstígur er gönguleið sem hefst í hálendismiðstöðinni í Hólaskjóli og liggur vestur eftir Syðra fjallabaki og endar í Hvanngili. Það er þriggja daga ganga.