Storkubergsfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Storkubergsfræði er undirgrein bergfræðinnar sem fæst við rannsóknir á storkubergi. Þeir sem leggja stund á greinina kallast storkubergsfræðingar. Hliðargreinar storkubergsfræðinnar eru setbergsfræði og myndbreytingarbergfræði.