Fara í innihald

Stockfish kvikmyndahátíðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stockfish kvikmyndahátíð (Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival & Industry Days) er alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Hátíðin fer fram í Bíó Paradís ár hvert og stendur yfir í ellefu daga. Hátíðin er kvikmynda- og ráðstefnuhátíð innlends sem erlends fagfólks í kvikmyndabransanum. Hátíðin tekur við af Kvikmyndahátíð Reykjavíkur sem var síðast haldin árið 2001 en var upphaflega sett á laggirnar árið 1978. [1]

Sigurvegarar Sprettfisksins

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd Leikstjóri Framleiðandi
2015 Foxes Mikel Gurrea Eva Sigurðardóttir og Askja Films [2]
2016 Like it's up to you Brynhildur Þórarinsdóttir Fridhemfilm, Brynhildur Þórarinsdóttir [3]
2017 C-vítamín Guðný Rós Þórhallsdóttir [4]
2018 Viktoría Brúsi Ólason [5]
2019 XY Anna Karín Lárusdóttir [6]
2020 Blaðberinn Ninna Pálmadóttir [7]
2021 Eldhús eftir máli Atla Arnarsson og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir [8]
  1. „About“. Stockfish Film Festival. Sótt 18. desember 2021.
  2. „Vinnur Sprettfisk og gerir stuttmynd“. Klapptré. 2. mars 2015. Sótt 18. desember 2021.
  3. Feykir. „Brynhildur vann Sprettfiskinn 2016“. Feykir.is. Sótt 18. desember 2021.
  4. „Guðný Rós Þórhallsdóttir vinnur Sprettfiskinn 2017 fyrir stuttmyndina „C-vítamín". Klapptré. 6. mars 2017. Sótt 18. desember 2021.
  5. „„Viktoría" eftir Brúsa Ólason hlaut Sprettfiskinn“. Klapptré. 13. mars 2018. Sótt 18. desember 2021.
  6. „„XY" vinnur Sprettfiskinn á Stockfish kvikmyndahátíðinni“. Klapptré. 11. mars 2019. Sótt 18. desember 2021.
  7. „BLAÐBERINN hlaut Sprettfiskinn“. Klapptré. 23. mars 2020. Sótt 18. desember 2021.
  8. „ELDHÚS EFTIR MÁLI sigurvegari Sprettfisksins á Stockfish kvikmyndahátíðinni, SPAGETTÍ hlaut sérstaka viðurkenningu“. Klapptré. 3. júní 2021. Sótt 18. desember 2021.