Stingsög

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Stingsög frá Bosch

Stingsög er svonefnd gatasög. Stingsögin er oddmjó sög, notuð til að saga með göt, t.d. út frá borgati.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.