Fara í innihald

Gresja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Steppa)
Steppa í Uzbekistan

Gresja eða steppa er gróðursvæði sem er of þurrt til að skógur getir þrifist og of rakt til eyðimörk myndist. Á steppum nálægt laufskógum er meginlandsloftslag en á steppum nærri eyðimörkum skiptast á þurrka- og regntímabil.

  • „Hvað er steppa?“. Vísindavefurinn.