Steinharpa
Útlit
Steinharpa eða steinspil er hljóðfæri sem er byggt upp á flötum steinum eða steinflögum sem slegið er á til að mynda tóna. Páll Guðmundsson listamaður á Húsafelli hefur hannað og þróað steinhörpu sem hann spilar á.
Steinharpa eða steinspil er hljóðfæri sem er byggt upp á flötum steinum eða steinflögum sem slegið er á til að mynda tóna. Páll Guðmundsson listamaður á Húsafelli hefur hannað og þróað steinhörpu sem hann spilar á.