Steinharpa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Páll á Húsafelli spilar á steinhörpu
Antoni Roca i Várez (1866-1925) slær steinhörpu

Steinharpa eða steinspil er hljóðfæri sem er byggt upp á flötum steinum eða steinflögum sem slegið er á til að mynda tóna. Páll Guðmundsson listamaður á Húsafelli hefur hannað og þróað steinhörpu sem hann spilar á.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]