Stefnuljós

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Nútímabifreið með stefnuljós kveikt að framan.

Stefnuljós eru bílljós á hliðum bíla sem eiga að gefa til kynna að ökumaður bifreiðar ætli að beygja. Nútímabifreiðar eru með minnst tvö stefnuljós á hvorri hlið, að framan og aftan.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.