Staður í Súgandafirði
Útlit
Staður í Súgandafirði er fyrrum bújörð og prestsetur í Staðardal. Þar er Staðarkirkja en núverandi kirkja var byggð árið 1886. Talið er að kirkja hafi verið í Staðardal frá árinu 1100.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Staður í Staðardal, Firðir og fólk, Lesbók Morgunblaðsins, 22. maí (22.05.1999), Blaðsíða 4
- Staðarkirkja (kirkjukort.is) Geymt 4 apríl 2016 í Wayback Machine
- Saga Staðarkirkju í Súgandafirði, Kjartan Ólafsson (ritstj.), Vestur-Ísafjarðarsýsla: Firðir og Fólk II, Búnaðarfélag Vestfjarða, Reykjavík,1996.