Staðkvæmdarvara

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Staðgengdarvara)

Staðkvæmdarvara (einnig nefnt staðgengisvara eða staðgengdarvara) nefnist sú vara sem í hagfræðilegum skilningi getur komið í stað annarrar vöru. Sem dæmi má nefna smjörlíki og smjör til steikingar á mat, olíu eða gas til upphitunar húsa. Lögmál framboðs og eftirspurnar verða til þess að þegar verð vöru sem á sér staðkvæmdarvöru hækkar eykst eftirspurnin eftir staðkvæmdarvöru(num).

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.