Staðfang

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Staðfang er hugtak sem gefur upplýsingar um staðsetningu áfangastaða, svo sem heimila, fyrirtækja og opinna svæða. Orðið Staðfang er þýðing á enska hugtakinu Address, sem vanalega er þýtt sem heimilisfang, en Staðfang hefur víðari merkingu en heimilisfang, þó́ eðli hugtakanna sé́ svipað.

Staðfang er samsett úr þremur þáttum; staðvísi, staðgreini og staðsetningu.

Þáttunum má lýsa svona:

  • Staðvísir er götu-, bæjar- eða staðarheiti;
  • Staðgreinir er húsnúmer, bókstafur og/eða viðskeyti; og
  • Staðsetning er hnitset staðsetning (H,Y) umrædds staðar.