Staðfang

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Staðfang er gildi sem tilgreinir stað[1]. „Lýsandi og rúmfræðilegar upplýsingar um staðsetningu, aðkomu, einkum að mannvirki eða hluta þess, en einnig lóðar, útsýnisstaðar o.s.frv.“[2].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Orðskýringalisti-2005. LÍSA, Orðanefnd 2005
  2. Handbók Bygging 2. kafli – Nýskráning lóða. Útgáfa 2.0, Fasteignaskrá Íslands 05.01.2009