Fara í innihald

Staðfang

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðfang[1] er hugtak sem gefur upplýsingar um staðsetningu áfangastaða, svo sem heimila, fyrirtækja og opinna svæða. Orðið Staðfang er þýðing á enska hugtakinu Address, sem vanalega er þýtt sem heimilisfang, en Staðfang hefur víðari merkingu en heimilisfang, þó́ eðli hugtakanna sé́ svipað.

Staðfang er samsett úr þremur þáttum; staðvísi, staðgreini og staðsetningu.

Þáttunum má lýsa svona:

  • Staðvísir er götu-, bæjar- eða staðarheiti;
  • Staðgreinir er húsnúmer, bókstafur og/eða viðskeyti; og
  • Staðsetning er hnitset staðsetning (H,Y) umrædds staðar.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Staðfang