Stýfing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Það að stýfa er hugtak í stærðfræði sem á við það þegar fjöldi tölustafa hægra megin við tugakommuna með því að sleppa aftasta tölustafinum.

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sem dæmi eru rauntölurnar

5.6341432543653654
32.438191288
6.3444444444444

teknar.

Til að stýfa þessar tölur svo þær hafi 4 tölustafi fyrir aftan kommu myndi það koma út svona:

5.6341
32.4381
6.3444
  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.