Stúdentshúfa
Útlit
Stúdentshúfa er höfuðfat borið af stúdentum á efri skólastigum s.s. í háskóla. Á Íslandi tíðkast að útskriftarnemendur í framhaldsskólum beri stúdentshúfur við útskrift,[1] og svipar útliti þeirra til stúdentshúfna á Norðurlöndum.