Stöðurafmagn
Stöðurafmagn kallast rafmagn, sem verður vegna rafhleðsla í kyrrstöðu. Myndast gjarnan þegar tveir mismunandi hlutir núast saman þ.a. hleðslur af gagnstæðu formerki safnast upp á sitt hvorn hlutinn. Stundum verður rafspennan það há að afhleðsla verður í formi rafstraums, sem hleypur til jarðar í formi neista. Slík afhleðsla getur skemmt rafrásir og valdið íkveikju.
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
- „Hvað er stöðurafmagn?“ á Vísindavefnum