Fara í innihald

Stórkonugróf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stórkonugróf (eða Tröllkonugróf) heitir gil austan við Búrfellsháls í Þjórsárdal. Við gilið fann Gísli Gestsson safnvörður leifar fornrar smiðju og rauðablásturs árið 1952. Þjóðsögur segja að í gilinu hafi búið tröllkona í fornöld.