Stóri dani
Útlit
Stóri dani er afbrigði af hundi, þekktur fyrir stærð sína.[1] Hann er einn af stærstu hundategundunum. Núverandi heimsmetshafi; 109 cm að stærð frá loppu til herðakambs og 220 cm frá höfði til rófu, er George.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Becker,The Great Dane - Embodying a Full Exposition of the History, Breeding Principles, Education, and Present State of the Breed (a Vintage Dog Books Breed Classic): Embodying a Full Exposition the History, Breeding Principles, Education, and Present State of the Breed, (Read Books, 2005). ISBN 1-905124-43-0.
- ↑ Jones, Sam (22. febrúar 2010) „Giant George takes crown as the world's tallest dog“, The Guardian.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Great Dane“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. júní 2012.