Stórhættulega strákabókin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Stórhættulega strákabókin er bresk handbók fyrir drengi skrifuð af bræðrunum Conn og Hal Iggulden. Meðal kafla í bókinni eru t.d. „Nauðsynlegur útbúnaður“, „Besta pappírsskutla í heimi“, „Sjö undur fornaldar“ og „Hnútagerð“. Bókin kom fyrst út árið 2006. Hún kom út staðfærð í íslenskri þýðingu árið 2008.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.