Fara í innihald

Stéttarvitund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hópur sem deilir svipaðri stöðu í framleiðslukrefinu gerir sér grein fyrir því að þeir eru stétt og hafi sameiginlegra hagsmuna að gæta.