Srebrenica
Útlit
Srebrenica (kyrillískt: Сребреница) er bær og sveitarfélag í austurhluta Republika Srpska, hluta af Bosníu og Hersegóvínu. Bærinn er umkringdur fjöllum. Aðalatvinnugreinar í bænum eru saltnám og rekstur heilsulindar. Árið 2013 voru íbúar bæjarins 2.604 manns en í sveitarfélaginu bjuggu 13.409 manns.
Árið 1995 átti fall Srebrenica og Žepa sér stað í bænum.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Srebrenica“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 16. apríl 2019.