Sprungurein er hópur af litlum sprungum sem koma allar út frá sömu móðurkvikunni og liggja í tvær áttir.