Sporkringluhús

Sporkringluhús 1909, Sporkringlan er fyrir framan húsið í þessu tilfelli
Sporkringluhús (eða lestarstallhús) er hringlaga bygging reist kringum snúningspall (þ.e. sporkringlu), og er notuð sem geymsla eða verkstæði fyrir eimreiðar-vagna.