Snefilefni
Útlit
(Endurbeint frá Sporefni)
Snefilefni (örefni eða sporefni) eru ólífræn næringarefni sem lífvera þarf að fá daglega en í mjög litlu magni. Snefilefni má finna með efnagreiningu í mjög litlu magni í pöntu- og dýraríkinu og til að frumefni geti flokkast sem snefilefni verður magn þess af heildarmagni frumefna lífverunnar að vera minna en 0,01%.