Spil (vél)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Á myndinni sést vélknúið spil í togara fyrir framan stýrishúsið.

Spil er vél eða vinda til að draga kaðall eða streng sem tengdur er við þann hlut sem á að draga, oft skip eða bátur eða veiðarfæri. Spil voru í fyrstu handknúin.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]