Fara í innihald

Spaðahúfa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spaðahúfa var djúp, svört húfa úr flaueli sem var notuð við íslenskan búning á 18. og 19. öld. Spaðahúfan var mjög lík skarðhúfunni, en bryggja var yfir um þvera húfuna og lítill spaði upp úr henni miðri.

Spaðahúfur voru mjög tíðkaðar á stúlkubörnum á síðara hluta átjándu aldar. Áður báru stúlkubörn skarðhúfur, sem voru eins en höfðu oft stóran silfurknapp í kollinum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.