Fara í innihald

Spónastokkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spónastokkur frá Eiðsstöðum í Blöndudal, frá 1550 til 1600. Þetta mun vera elsti spónastokkur sem varðveist hefur.

Spónastokkur er tréílát þar sem í voru geymdir hornspænir. Spónastokkur var oft útskorinn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.