South Downs-þjóðgarðurinn
Útlit
South Downs-þjóðgarðurinn er nýjasti þjóðgarður á Englandi, stofnaður árið 2011. Hann þekur 1627 ferkílómetra og spannar 140 kílómetra lengd frá Winchester og Eastbourne á suðurströnd landsins. Þjóðgarðurinn er í sýslunum Hampshire, West Sussex og East Sussex. Kalksteinahæðir og klettar, sandsteinn, leirjarðvegur og viðarklæddar hæðir eru meðal sérkenna svæðisins. Um 108.000 manns búa innan þjóðgarðsins.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist South Downs-þjóðgarðurinn.
Fyrirmynd greinarinnar var „South Downs National Park“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 19. apríl. 2017.