Sornfelli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sornfelli.
Sornfelli að vetri til.
Ratsjárstöðin.

Sornfelli er 749 metra hátt fjall á Streymoy í Færeyjum um 12 kílómetra frá Tórshavn. Í 725 metra hæð er þar ratsjárstöð og veðurstöð og liggur vegur þangað upp. Almennur vegur liggur þó 200 metrum neðar en ratsjárstöðin.