Soratal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Soratal (fræðiheiti Coprolalia) er ástand þar sem einstaklingur hreytir út úr sér dónalegum og ruddalegum orðum án þess að hafa stjórn á því. Soratal finnst hjá um 10% þeirra sem greindir hafa verið með Tourette.