Soratal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Soratal (fræðiheiti Coprolalia) er ástand þar sem einstaklingur hreytir út úr sér dónalegum og ruddalegum orðum án þess að hafa stjórn á því. Soratal finnst hjá um 10% þeirra sem greindir hafa verið með Tourette.