Sophina Brown

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sophina Brown
FæðingarnafnSophina Brown
Fædd 18. september 1976 (1976-09-18) (44 ára)
Búseta Saginaw í Michigan í Bandaríkjunum
Ár virk 2000 -
Helstu hlutverk
Nikki Betancourt í Numb3rs

Sophina Brown (fædd 18. september 1976) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Numb3rs og Shark.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Brown fæddist í Saginaw, Michigan og er með BFA í Leikhús gjörningi (Theatre Performance) frá Michigan-háskólanum.[1]

Stuttu eftir að hafa klárað háskólann, þá fékk Sophina fyrsta atvinnustarf sitt í söngleiknum Fame þar sem hún ferðaðist um landið til þess að sýna. Síðan fékk hún tækifæri til að koma fram í Broadway sýningunni The Lion King.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Brown var árið 2000 í Strangers with Candy, síðan kom hún fram í þáttum á borð við The Education of Max Bickford, Hack og Committed. Árið 2006 þá var Brown boðið hlutverk í Shark sem Raina Troy sem hún lék til ársins 2008. Frá 2008-2010 þá lék hún Nikki Betancourt í Numb3rs.

Kvikmyndir og sjónvarpsþættir[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2007 Because I Said So Milly´s starfsmaður nr. 1 / Matisse
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2000 Strangers with Candy Sydney Þáttur: Ask Jerri
2001 Law & Order: Special Victims Unit Mrs. Williams Þáttur: Secrets
2001 The Education of Max Bickford Kona nr. 1 Þáttur: Hearts and Minds
2003 Law & Order Dana Þáttur: Absentia
2003 Hack Tammi Anderson Þáttur: True Lies
2003-2004 Chappelle´s Show Eiginkona Clifton´s 5 þættir
2005 Committed Roberta Þáttur: The Snow Episode
2006 Without a Trace Dr. Lydia Adams Þáttur: Blood Out
2006-2008 Shark Rania Troy 38 þættir
2005-2009 Numb3rs Nikki Betancourt 32 þættir
2010 Castle Gayle Carver Þáttur: Under the Gun
2010 Brothers & Sisters Bitsy Fairbank Þáttur: A Righteous Kiss
2010 Law & Order: Los Angeles Julia Chaffey Þáttur: Ballona Creek
2011 NCIS: Los Angeles Jennifer Grear Þáttur: Empty Quiver
2011 The Good Wife Katrina Bishop Þáttur: Ham Sandwich

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]