Fara í innihald

Walkman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sony Walkman)
Sony Walkman WM2 náði metsölu árið 1981
Walkman II
Interior of a Walkman II

Walkman er vörumerki sem Sony hefur notað yfir handhæga tónlistarspilara auk einnar línu af farsímum frá Sony Ericsson. Upphaflega var Walkman-merkið notað á ferðakasettutæki sem náðu miklum vinsældum í byrjun 9. áratugar 20. aldar. Þessi tæki voru létt, ódýr, gengu fyrir rafhlöðum og gerðu ráð fyrir heyrnartólum fremur en hátalara.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.