Solon Bixler

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Solon Ben Bixler (fæddur 4. Janúar 1977) er bandarískur indie-rokk tónlistarmaður. Hann er fyrrverandi gítarleikari fyrir hljómsveitum 30 Seconds to Mars og EARLIMART. Hann er nú söngvari og gítarleikari í hljómsveitinni Great Northern.