Fara í innihald

Sofia Milos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sofia Milos
Sofia Milos
Sofia Milos
Upplýsingar
FæddSofia Milos
27. september 1965 (1965-09-27) (59 ára)
Ár virk1992 -
Helstu hlutverk
Yelina Salas í CSI: Miami

Sofia Milos (fædd 27. september 1965) er ítölsk-grísk leikkona.

Milos fæddist í Zürich í Sviss og er af ítölskum og grískum uppruna. Á unglingsárum þá kom hún fram í táningsfegurðarsamkeppnum og vann hún fyrsta sætið í landsbyggðar-, héraðs- og ríkiskeppninni.

Milos lærði leiklist við Beverly Hills Playhouse í Bandaríkjunum undir handleiðslu Milton Katselas. Milos er meðlimur Vísindakirkjunnar. Milos er altalandi á ensku, ítölsku, frönsku og þýsku, ásamt því að hafa grunninn í grísku og spænsku.[1]

Fyrsta hlutverk Milos er í kvikmyndinni Out of Control frá 1992. Síðan þá hefur hún komið fram í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, þar á meðal: Friends, Caroline in the City, ER, The Sopranos. Þekktust er hún fyrir hlutverk sitt sem rannsóknarfulltrúinn/einkaspæjarinn Yelina Salas í CSI: Miami.


Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1992 Out of Control Kristin
1998 Jane Austen´s Mafia! Ung Sophia
1998 Svitati Kona á flugvelli
2000 The Ladies Man Cheryl
2001 Double Bang Carmela Krailes
2001 The Order Lt. Dalia Barr
200 Passionada Celia Amonte
2002 The Cross Boss
2003 Family Jewels Sarah Putanesca
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1993-1994 Cafe Americain Fabiana Borelli 18 þættir
1994 Friends Aurora Þáttur: The One with the Butt
1995 Platypus Man Stella Þáttur: Sweet Denial
1995 Vanishing Son Gale Heathe Þáttur: Lock and Load, Babe
1995 Weird Science Ali Þáttur: Earth´s Boys Are Easy
???? Too Something ónefnt hlutverk Þáttur: Foreign Affair
1995 Strange Luck Jill Þáttur: The Box
1995 Shadow-Ops Matya Sjónvarpsmynd
1996 Mad About You Sarah Þáttur: The Award
1997-1998 Caroline in the City Julia Karinsky 20 þættir
1998 Getting Personal Dr. Angela Lopez Þáttur: The Doctor Is In
1998 The Secret Lives of Men Maria 13 þættir
1998 Love Boat: The Next Wave Marisol Þáttur: Dust, Lust, Destiny
2000 M.K.3 Milady Sjónvarpsmynd
2000 The Sopranos Annalisa Zucca 2 þættir
2000 Curb You Enthusiasm Kærasta Richards 2 þættir
2001 Thieves Paulie 2 þættir
2002 Lo zio d´America Barbara Steel Sjónvarpsmynd
2002 The Twilight Zone Francesca Þáttur: Future Trade
2003 ER Coco Þáttur: A Little Help from My Friends
2004 Part Time ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
2006 Desire Victoria Marston 47 þættir
2003-2006 CSI: Miami Yelina Salas 60 þættir
2008-2009 The Border Alríkisfulltrúinn Bianca LeGarda 13 þættir
2011 Tatort Abby Lanning Þáttur: Wunschdenken
2012 Section de recherches Alison Carter 2 þættir

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Sofia Milos - Personal Facts“. 21. maí 2006. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. maí 2006. Sótt 26. júní 2006.