Sodom
Útlit
Sodom er þrass-þungarokkssveit frá bænum Gelsenkirchen í Þýskalandi stofnuð árið 1981 af bassaleikaranum Thomas "Tom Angelripper". Margir meðlimir hafa verið í hljómsveitinni en Angelripper er eini meðlimurinn sem hefur verið í hljómsveitinni frá byrjun hennar. Textar hans fjalla oftar en ekki um stríð. Hljómsveitin hefur gefið út 15 plötur og er platan Agent Orange (1989) sú þekktasta. Hún hefur selst í 100.000 eintökum í Þýskalandi einu og sér.
Núverandi meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Tom Angelripper – bassi (1981-) og söngur (1984–)
- Frank "Blackfire" Gosdzik – gítar (1986–1989, 2018–)
- Yorck Segatz – gítar (2018–)
- Stefan "Husky" Hüskens – trommur (2018–)
Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Obsessed by Cruelty (1986)
- Persecution Mania (1987)
- Agent Orange (1989)
- Better Off Dead (1990)
- Tapping the Vein (1992)
- Get What You Deserve (1994)
- Masquerade in Blood (1995)
- 'Til Death Do Us Unite (1997)
- Code Red (1999)
- M-16 (2001)
- Sodom (2006)
- The Final Sign of Evil (2007)
- In War and Pieces (2010)
- Epitome of Torture (2013)
- Decision Day (2016)
- Genesis XIX (2020)