Sochaux

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sochaux er franskur iðnaðarbær í miðaustanverðu Frakklandi, í héraðinu Búrgund-Franche-Comté. Helstu nágrannabæir eru Montbéliard og Belfort.

Sochaux er einkum þekktur fyrir framleiðslu á Peugeot-bílum sem þar hafa verið gerðir frá 1912. Þar er ennfremur fótboltaklúbburinn FC Sochaux.

Fólkfjöldaþróun[breyta | breyta frumkóða]

Tala íbúa í bæjarfélaginu Sochaux

Heimild:INSEE[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Frakklandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.