Soay
Útlit
Soay er nafn nokkurra skoskra eyja. Það er dregið af so-ey eða Sauðey sem norrænir menn nefndu eyjurnar.
Á meðal þess nefndra eyja eru:
- Soay í St Kilda-eyjaklasanum
- Soay, Skye sunnan við Skye
- Eyjurnar Soay Mòr og Soay Beag í Ytri-Hebrides
Nafnið getur einnig átt við:
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Soay.