Fara í innihald

Snjóvelta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Snjóveltur

Snjóvelta er það þegar snjór hnoðast eða vefst upp í köggla eða vindla, gerist stundum í sunnan þíðviðri. Í þjóðsögum Jóns Árnasonar segir á einum stað: Þegar snjóveltur eru veit á hálfsmánaðarskorpu (snjóveltur eru þegar snjór fýkur í vindla á sléttri jörð). [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri, Jón Árnason; af baekur.is
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.