Snjókarl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Snjókarl fyrir framan hemavist Menntaskólans á Akureyri
Snjókarl í Þýskalandi

Snjókarl er fígúra, oftast í mannlegri mynd gerð úr snjó. Vinsælt er, sérstaklega meðal barna að byggja þá ásamt snjóhúsum og að fara í snjókast.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.