Sniðmengi
Útlit
Sniðmengi[1] (einnig snið,[1] skurðmengi[1] eða skarmengi[1]) er í mengjafræði mengi þeirra staka í tilteknum mengjum, sem eru sameiginleg öllum mengjunum. Sniðmengi mengjanna og er lesið „A snið B“ og táknað . Formleg skilgreining er:
- er stak í eff er stak í og er stak í .
Sem dæmi er sniðmengi mengjanna og mengið
Ef sniðmengi tiltekinna mengja er tómt eru mengin sögð sundurlæg.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 „intersection“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. mars 2016. Sótt 1. október 2010.