Fara í innihald

Sniðaspjall:Tímaröð íslenskra forsætisráðherra

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vííí, djöfull lýst mér vel á þetta, ég skal reyna að grafa upp í hvaða flokkum þessir kallpúngar eru/voru, bæti því svo inná Forsætisráðherrar á Íslandi. --Bjarki Sigursveinsson 14:32, 16 ágú 2004 (UTC)

Þetta er alger fegurð, kíktu á Template:Timeline Geological Timescale, Template:Timeline_History_of_Computing og að lokum Template:Timeline WWII - Pacific Theater til að sjá hvað er hægt að gera með þessu. Verst að það er ekki Unicode stuðningur enn þannig að við getum ekki notað séríslenska stafi í þessu, en verið er að vinna að því að laga það. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 14:49, 16 ágú 2004 (UTC)
Og já, þú getur bætt því inná hérna líka... --Ævar Arnfjörð Bjarmason 14:50, 16 ágú 2004 (UTC)

Litirnir á þessu

[breyta frumkóða]

Hvaða liti notuðu þessir flokkar? ég náði framsókn og sjálfstæðisflokknum rétt en skáldaði bara eitthvað á restina, litirnir sem hægt er að nota í easytimeline eru þessir:

black|white|tan1|tan2|red|magenta|claret|coral|pink| orange|redorange|lightorange|yellow|yellow2|dullyellow| yelloworange|brightgreen|green|kelleygreen|teal|drabgreen| yellowgreen|limegreen|brightblue|darkblue|blue|oceanblue| skyblue|purple|lavender|lightpurple|powderblue|powderblue2

--Ævar Arnfjörð Bjarmason 17:02, 16 ágú 2004 (UTC)

Ég var víst að reykja sterkt hass þarna, litirnir sem má nota eru: http://ploticus.sourceforge.net/doc/color.html þannig það er hægt að gera rgb(,,) sem dæmi, þannig það er slatti af litum sem hægt er að nota. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 17:07, 16 ágú 2004 (UTC)
Og þar sem tölvan mín sprakk nýlega í loft upp fær einhver annar það skemmtilega starf að litgreina eftirfarandi, þetta þarf þá líklega að vera í rgb() eða cmyk() sniðinu (hvað sem virkar best bara, þótt rgb sé örruglega betra í þetta).
..svo fann ég ekkert um hina þrjá, eldri sjálfstæðis, íhaldsflokkinn, og heimastjórnarflokkinn --Ævar Arnfjörð Bjarmason 17:20, 16 ágú 2004 (UTC)

Hverngi hægt er að bæta þetta enn meira

[breyta frumkóða]

Ég breytti dagasniðinu þannig að það er sýnt á fjögurra ára fresti en ekki 20 ára, það er hinsvegar hægt að gera þetta enn betra með því að nota dd/mm/yyyy dagasnið í stað yyyy eins og við gerum núna, en þá þarf að grafa upp upplýsingar um hvenær nákvæmlega hver þessara ráðhærra tók við sæti, en það gætu verið einhver vandræði, vel þess virði þó. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 20:31, 16 ágú 2004 (UTC)

If it works, don't fix it. Þetta er drulluflott svona. Búum bara til fleiri svona við fleiri greinar. --Smári McCarthy 20:33, 16 ágú 2004 (UTC)
Það er einmitt málið, gæti orðið drulluflottara. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 20:35, 16 ágú 2004 (UTC)