Sniðaspjall:Gátlistinn
Kallið mig heimskan, en af hverju er listi yfir nýjar greinar 9. mars á gátlistanum? --Sterio 19:18, 13 mar 2005 (UTC)
- Því það kom slatti af miður góðum greinum þann dag sem ennþá er verið að greiða úr. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 19:19, 13 mar 2005 (UTC)
Ég er nú ekki alveg sammála þessari síðustu breytingu hjá Ævari. Finnst betra að gátlistinn haldi utanum greinar sem er verið að ljúka við (eftirsóttar síður sýnir allar greinar sem ókláraðar hvort sem þær eru það eða ekki, og er ekki uppfært í rauntíma) og óþarfi að hafa fjölda tengla (hægt að sjá í "eftirsóttar síður", tekur pláss hér og röðin segir til um hver er eftirsóttastur o.s.frv.) Handvirk uppfærsla er ekkert mál fyrir þetta litla atriði. --Akigka 18. okt. 2005 kl. 13:08 (UTC)
- Já, það er frekar tilganslaust að hafa kerfissíðu sem listar eftirsóttar síður og hrúga þeim svo á gátlistan, af hverju eru ekki óflokkaðar greinar þarna frekar eða botlangar? Mér finnst eins og að gátlistinn ætti t.d. að lista allar þessar greinar sem að SÁL103 hefur verið að setja hérna inn, því margar þeirra þarf að laga mikið. Svo geta alveg verið þrjár greinar sem vantar mest, þrjár nogo síður, þrjár óflokkaðar og þrír botnlangar... dreyfa þessu frekar svo við lögum allt sem að þarf að laga, svona rólega og kerfisbundið. Annars sé ég ekkert því til fyrirstöðu að þið búið til eigin gátlista á <notendanafn>/Gátlisti ef þið viljið sinna einhverjum áhugamálum eða hvað það er. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 18. okt. 2005 kl. 15:47 (UTC)
- Ég breytti eftursóttum síðum nýlega þannig hægt var að setja þær inn á aðra síðu með að rita {{Special:Wantedpages/int}} og setti það hérna svo ég og aðrir þyrftu ekki að vera halda þessu við handvirkt eins og hefur verið tilfellið, Akigka breytti því í handvirkann lista því að hann vildi sjá bláa tengla á síðum sem þegar voru til þannig ég breytti kerfissíðunni til að styðja bláa tengla, svo setti Biekko aftur inn handvirkt gerða listann af því að mér skilst því honum líkaði ekki við að sjá tenglatalninguna fyrir aftan hvern einasta tengill þannig ég tók það út líka, þannig núverandi fyrirkomulag (að nota {{Special:Wantedpages..}}) ætti að henta öllum, nema þið viljið alveg endilega halda þessu við handvirkt. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 18. okt. 2005 kl. 23:29 (UTC)
- Líst vel á breytinguna. Það er óneitanlega betra að þetta sé sjálfvirkt... --Akigka 19. okt. 2005 kl. 01:14 (UTC)
Flýtileið
[breyta frumkóða]Veit einhver af hverju flýtileiðin á gátlistann birtist á nýlegum breytingum en ekki í samfélagsgáttinni? (Hún á að birtast á hvorugum stað) --Sterio 13:14, 12 ágúst 2006 (UTC)
Eftirsóttar greinar
[breyta frumkóða]Sjálfvirk uppfærsla á eftirsóttum greinum virðist vera eitthvað biluð, ég sé bara heilmikið af kommum en enga tengla í greinar. --Bjarki 02:38, 20 apríl 2007 (UTC)
- Sama hér. En það hefur ekkert breyst... --Akigka 02:39, 20 apríl 2007 (UTC)
- Mætti ekki bara taka eftirsóttar greinar úr gátlistanum fyrst þetta virkar ekki? --Nori 12:07, 24 maí 2007 (UTC)
- Kanski er þetta bilað því fyrstu síðurnar eru allar Úrvalsdeild karla (ár). Ég skal setja inn nokkrar síður, svona þangað til þetta kemst í lag. --Steinninn (spjall) 13:53, 24 maí 2007 (UTC)
- Mætti ekki bara taka eftirsóttar greinar úr gátlistanum fyrst þetta virkar ekki? --Nori 12:07, 24 maí 2007 (UTC)
Öll þessi aragrúa af "Úrvalsdeild karla..." kemur frá Snið:Leiktímabil í knattspyrnu karla. Ég ætlaði að setja {{Ekkirauður|Úrvalsdeild 1933|1933}} á þessa tengla, en það er víst ekki hægt. Kanski kann eitthver að breita Ekkirauður sniðinu þannig að þetta sé hægt?--Steinninn (spjall) 14:04, 24 maí 2007 (UTC)
- Allar fyrstu eftirsóttu greinarnar koma útaf sniðum. Til dæmis fyrst tvær eftir úrvalsdeildinni eru með sniðin Skjáskot og Norræn goðafræði --Nori 12:44, 25 maí 2007 (UTC)