Sniðaspjall:Efnisyfirlit
Ég er aðalega að spá í yfirflokkunum, það þarf að laga til undirflokkana enn frekar. Ég uppgötvaði að samfélagsfræði er sérstaklega sniðið sem samheiti yfir þjóðhagfræðina, félagsfræðina og allt það, ég hafði ekki hugmynd um það. Hvernig er þetta annars? --Friðrik Bragi Dýrfjörð 21:26, 17 feb 2005 (UTC)
- Bara smákomment: Mér finnst þessi flokkun óskaplega fræðigreinamiðuð. Fræðigreinaflokkun í háskólum er auðvitað ágætis flokkunarkerfi sem slíkt, en spurning hvort það á við í alfræðiorðabók. Sum fræðiheitin eru auðvitað almenn sbr. landafræði „landafræði Íslands“ og jarðfræði, en ekki betra að notast við yfirflokka eins og t.d. „saga“ fremur en „sagnfræði“ og „fjölmiðlar“ fremur en „fjölmiðlafræði“, „stjórnmál“ fremur en „stjórnmálafræði“ o.s.frv. Þar sem við erum með yfirflokk sem heitir „vísindi og fræði“ þá ættu öll þessi „fræði“ auðvitað heima undir því, en mér finnst galli að nota þau sem yfirflokka fyrir viðfangsefni þeirra. --Akigka 13:02, 18 feb 2005 (UTC)
- Hmmm. Þetta komment hér fyrir ofan á eiginlega bara við um flokkana Tækni og Samfélagið... --Akigka 13:08, 18 feb 2005 (UTC)
- Mikið rétt. Ég er sammála því að við þurfum að tempra fræðimannaspekina um nokkur stig - þetta er alfræðiorðabók (encyclopaedia), ekki yfirlit yfir námsskrá háskóla. Við þurfum líka að koma til móts við Dægurmál á mun afdrifaríkari hátt, eins og ég nefndi í Pottinum hér áður - og einnig þurfa Íþróttir að fá sinn sess í þessu öllu, þó svo að þær séu ekki mín sérgrein á nokkurn hátt. Tillagan mín er að höfuðflokkarnir verði meira í anda Trivial Persuit en þær eru núna: Bókmenntir og Listir, Dægurmál og líðandi stund, Íþróttir og leikir, Tölvur og Tækni, Heimspeki og Saga, Stærðfræði, Raunvísindi, og síðast en ekki síst Menning og Félagsvísindi... eða eitthvað í þessum dúr. --Smári McCarthy 13:24, 18 feb 2005 (UTC)
- Alveg rétt hjá þér, ég hugsa að við myndum þá hafa Samfélagsfræði undir Samfélagið og þaðan kæmist maður í aðra undirflokka eins og félagsvísindi o.fl. Annars þarf ég að hugleiða Vísindi og fræði betur og átta mig á hvað fer undir Samfélagið að auki (spurning um að henda menningu þar undir, ég er ekki viss). E.s.: annars líst mér ekki alveg á að hafa trivial persuit flokkunina (allavegana ekki alveg svona) bókmenntir og listir ættu að vera undir menning t.d. (imo). --Friðrik Bragi Dýrfjörð 13:28, 18 feb 2005 (UTC)
- En já, Raunvísindi ætti kannski að vera yfirflokkur frekar en vísindi og fræði almennt... --Friðrik Bragi Dýrfjörð 13:30, 18 feb 2005 (UTC)
- Alveg rétt hjá þér, ég hugsa að við myndum þá hafa Samfélagsfræði undir Samfélagið og þaðan kæmist maður í aðra undirflokka eins og félagsvísindi o.fl. Annars þarf ég að hugleiða Vísindi og fræði betur og átta mig á hvað fer undir Samfélagið að auki (spurning um að henda menningu þar undir, ég er ekki viss). E.s.: annars líst mér ekki alveg á að hafa trivial persuit flokkunina (allavegana ekki alveg svona) bókmenntir og listir ættu að vera undir menning t.d. (imo). --Friðrik Bragi Dýrfjörð 13:28, 18 feb 2005 (UTC)
Franska kerfið
[breyta frumkóða]Kerfið af frönsku wikipedia er mjög sniðugt sýnist mér eins og Sindri bennti á, ég held við ættum að notast við það:
- Náttúruvísindi & Stærðfræði
- Stærðfræði
- Eðlisfræði
- Jarðfræði
- Stjarnfræði
- Líffræði
- Dýrafræði
- Skordýrafræði
- Grasafræði
- Vistfræði
- Efnafræði
- Maðurinn
- Mannfræði
- Fornleifafræði
- Menntun
- Saga
- Tungumál
- Tungumálafræði
- Heimspeki
- Tónvísindi
- Uppeldisfræði
- Sálfræði
- Vitsmunafræði
- Félagsfræði
- Pólitík og samfélagið
- Félagasamtök
- Verslun
- Mannréttindi
- Hagfræði
- Fyrirtæki
- Atvinna
- Pólitík
- Fjölskylda
- Borgarsamfélög
- Umhverfið
- Trú
- Trúleysi
- Búddismi
- Kristni
- Hindúismi
- Dulspeki
- Íslam
- Gyðingtrú
- Trúarbrögð
- Guðfræði
- Andleg viðleitni
- Trúarregla
- Menning & list
- List
- Hagnýt list
- Kvikmyndir
- Menning
- Bókmenntir
- Fjölmiðlar
- Tónlist
- Myndlist
- Tækni og hagnýt vísindi
- Landbúnaður
- Verkfræði
- Samskipti
- Rafmagn
- Rafeindafræði
- Iðn
- Upplýsingatækni
- Internetið
- Stjórnun
- Samgöngur
- Tómstundir & Dægurmál
- Næring
- Kynferði
- Heilsa
- Ferðamennska
- Íþróttir
- Eldamennska
- Leikir
- Skemmtun
- Garðyrkja
- Ýmislegt
- Listi yfir alla lista
- Ýtarlegra yfirlit
- Dagatal
- Listi yfir fólk
- Mánaðartal
- Skrautinngangar
- Wikipedia (tenglar í grunnflokkakerfið o.fl.)
- Grunnflokkakerfið
- Úrvalsgreinar
- Allir flokkar
Ég veit þetta er ekki alveg 100% „rétt“, ég hugsaði það líka, málið er að þetta verður aldrei 100% rétt og við getum aldrei búið til eitthvert fullkomið tré. Ég legg til að við notum þetta nkv. eins og það er (setjum það í fallegri búning og lögum stafsetningu og nafnaval kannski aðeins og setjum í stafrófsröð). Já, munið að þetta er bara inngangur (portal) ekki neitt flokkunarkerfi. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 20:17, 19 feb 2005 (UTC)
- Ég er mjög hrifinn af þessu, en ég vil vísa í höfuðgreinar, ekki höfuðflokka - t.d., í staðinn fyrir að vísa í Flokkur:Stærðfræði, þá vil ég vísa í Stærðfræði. Að öðru leyti fær þetta mitt atkvæði. --Smári McCarthy 20:27, 19 feb 2005 (UTC)
Flokkaröð
[breyta frumkóða]Er einhver ákveðin ástæða fyrir þessari röð á flokkunum? Ég á allavega erfitt með að sjá að þeir séu í nokkurri rökrænni röð. Mér finnst svosem ekkert að röðinni á flokkahópunum, en innan þeirra, af hverju eru flokkarnir ekki í stafrófsröð? Einstaka flokkur má kannski að vera fremstur í röðinni þrátt fyrir að vera ekki fremst í stafrófinu (t.d. trúarbrögð í trúarbragðahópnum) en almennt mundi ég halda að þeir ættu að vera í stafrófsröð. Var röðin bara tilviljanakennd, eða er einhver ástæða fyrir þessu? (Þeir eru í stafrófsröð á þeirri frönsku, sem þetta kerfi virðist byggt á.) --Sterio 12:09, 12. maí 2005 (UTC)
Hagfræði og Viðskiptafræði aftur inn
[breyta frumkóða]Hagfræði og Viðskiptafræði hafa verið tekin út úr efnisyfirlitinu og efnahagsvísindi sett í staðinn. Fyrir utan að fáir kannast við orðið efnahagsvísindi inniheldur flokkurinn ekkert annað en eina grein (Efnahagsvísindi) og tvo undirflokka (Flokkur:Hagfræði og Flokkur:Viðskiptafræði). Það væri margfalt betra og skýrara að hafa þá bara beint inni í efnisyfirlitinu og vera ekki að flækja málið svona.--Magnús Þór 26. júlí 2006 kl. 16:21 (UTC)
Röðun í flokka
[breyta frumkóða]Mér finnst svolítið skrítið að allar fræðigreinar eru flokkaðar saman í einhvern dálkinn (náttúruvísindi og stærðfræði, mannvísindi, tækni og hagnýt vísindi) nema örfáar greinar (efnahagsvísindi og lögfræði) sem eru settar í dálkinn „stjórnmál og samfélagið“ þar sem þær eru ásamt teglum á ýmislegt annað en fræðigreinar t.d. fyrirtæki, félagasamtök og umhverfið. Finnst engum öðrum þetta skrítið? --Cessator 26. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Ég er sammála. Ég legg til að yfirflokknum "Mannvísindi" verði breytt í "Mannvísindi og félagsvísindi", undirflokknum "Efnahagsvísindi" verði kippt út úr "Stjórnmál og samfélagið", og í staðinn birtist "Hagfræði" og "Viðskiptafræði" í flokknum "Mannvísindi og félagsvísindi". Veit sjálfur ekki alveg með lögfræðina, er hún félagsvísindi? Styð þó alveg að færa hana í hinn flokkinn--Magnús Þór 27. júlí 2006 kl. 09:56 (UTC)
- Hvað með að setja bara inn flokkinn "Efnahagslíf" í staðinn fyrir þessi fræði. Ég er enn á því að það sé of mikið af háskólagreinum í þessu efnisyfirliti og að við ættum að hafa viðfangsefni fræðigreinanna sem yfirflokka en ekki fræðigreinarnar sjálfar, „saga“ í stað „sagnfræði“, „maðurinn“ í stað „mannfræði“, „lífríkið“ í stað „líffræði“ o.s.frv. Því legg ég til að allar fræðigreinarnar verði settar í einn flokk "Tækni og vísindi" t.d. og teknar út alls staðar annars staðar. --Akigka 27. júlí 2006 kl. 10:07 (UTC)
- Það er mikið til í því að reyna að draga úr námsgreinabragnum sem einkennir yfirlitið. Það er samt ekki alveg einfalt, því þessi skipting er ekki til í ensku, til dæmis er viðfangsefnið history og fræðigreinin history sama orðið. Í millitíðinni ætla ég að laga þennan annmarka sem veldur því að fólk á erfitt með að finna greinar um hagfræði.
- Já, gott mál. Hlutverk þessa efnisyfirlits er jú að fólk finni það sem það leitar að. Ég vildi bara minna á að við gætum verið með systematic bias þegar kemur að háskólagreinum. Megum ekki gleyma því að skipting þeirra innan t.d. HÍ er ekki hugsuð sem flokkunarkerfi fyrir þekkingu okkar á heiminum. --Akigka 2. ágúst 2006 kl. 10:52 (UTC)
- Það er mikið til í því að reyna að draga úr námsgreinabragnum sem einkennir yfirlitið. Það er samt ekki alveg einfalt, því þessi skipting er ekki til í ensku, til dæmis er viðfangsefnið history og fræðigreinin history sama orðið. Í millitíðinni ætla ég að laga þennan annmarka sem veldur því að fólk á erfitt með að finna greinar um hagfræði.
- Hvað með að setja bara inn flokkinn "Efnahagslíf" í staðinn fyrir þessi fræði. Ég er enn á því að það sé of mikið af háskólagreinum í þessu efnisyfirliti og að við ættum að hafa viðfangsefni fræðigreinanna sem yfirflokka en ekki fræðigreinarnar sjálfar, „saga“ í stað „sagnfræði“, „maðurinn“ í stað „mannfræði“, „lífríkið“ í stað „líffræði“ o.s.frv. Því legg ég til að allar fræðigreinarnar verði settar í einn flokk "Tækni og vísindi" t.d. og teknar út alls staðar annars staðar. --Akigka 27. júlí 2006 kl. 10:07 (UTC)
Tækni og hagnýt vísindi
[breyta frumkóða]Ég vil leggja til að heiti þessa flokks verði breytt í „tækni og hagnýtt vísindi“. Ástæðan er sú að núverandi heiti gefur ranglega til kynna að þær greinar sem þarna eru séu hagnýtar ólíkt t.d. þeim vísindagreinum sem er að finna í hinum dálkunum. En allar vísindagreinar eru hagnýtar, líka sálfræði og málfræði og uppeldisfræði, stærðfræði, eðlisfræði og líffræði, fornleifafræði, jarðfræði og félagsfræði (þ.e.a.s. þekkinguna má hagnýta með einhverjum hætti); munurinn er sá að í þessum greinum umfram aðrar er þekkingin nú þegar hagnýtt (sbr. orðalagið „applied sciences“ í ensku - þetta eru vísindi sem eru nú þegar hagnýtt, applied (það dytti engum í hug að tala um applicable sciences eða usefull sciences o.s.frv.)).
Útdáttur
[breyta frumkóða]Ëg bætti við {{Útdráttur}}
á vinsti dálkinn upp að Maðurinn, tómstundir og dægurmál. Eftirfarandi flokka vantar enn útdrátt í:
- Flokkur:Listasaga - Fjarlægja og hafa bara Flokkur:List?
- Flokkur:Dulspeki
- Flokkur:Goðafræði
- Flokkur:Taóismi - Fjarlægja?
Það vantar enn að fara í gegnum restina:
- Bæta við <onlyinclude>
- Bæta
{{Útdráttur}}
á flokkinn og laga flokkaröðun ef með þarf