Snið:Navbox

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Leiðbeiningar

Þetta snið býr til flakksnið með einum eða fleiri listum af tenglum. Stílviðmót fylgir sniðinu, sem ætti að passa fyrir flest flakksnið. Hægt er að breyta stílviðmótinu, en ekki er mælt með því.

Notkun[breyta frumkóða]

Vinsamlegast fjarlægið ónotuð gildi.

{{Navbox
| name    = {{subst:PAGENAME}}
| listclass = hlist
| state   = {{{state|}}}

| title   =
| above   =
| image   =

| group1   =
| list1   =

| group2   =
| list2   =
 ...
| group20  =
| list20   =

| below   =
}}

Gildi[breyta frumkóða]

Navbox sniðið notar gildi sem eru öll skrifuð með lágum stöfum. Hægt er að sleppa gildum eftir þörfum.

Uppsetningar gildi[breyta frumkóða]

name
Nafn sniðsins, sem er notað fyrir "S • R • B" ("Skoða • Ræða • Breyta") tenglana. Þú getur notað {{subst:PAGENAME}} til þess að fylla út nafn sniðsins sjálfvirkt. Gildið name er aðeins valfrjálst ef gildið title er tilgreint og gildið border er ekki tilgreint.
state
Hægt er að nota einn af eftirfarandi fjórum möguleikum með þessu gildi:
autocollapse - Sýnir alltaf sniðið fellt saman til að byrja með.
uncollapsed - Sniðið er sýnt í fullri stærð til að byrja með
collapsed - Sniðið er alltaf sýnt fellt saman til að byrja með
plain - Sniðið er alltaf sýnt í fullri stærð, án [fela] tengilsins til hægri. Titilinn helst miðjusettur.
off Navbox sniðið er alltaf sýnt í fullri stærð, án [fela] tengilsins, en titilinn er ekki miðjusettur. Þessi möguleiki er ætlaður fyrir reynda notendur.
Sjálfgefið er sniðið sýnt fellt saman.
navbar
Þetta gildi er notað til að fela "S • R • B" ("Skoða • Ræða • Breyta") tenglana. Það er gert með því að tilgreina einn af eftirfarandi tveimur möguleikum.
plain Tenglarnir eru faldir og titiinn er miðjusettur.
off Tenglarnir eru faldir og titilinn er ekki miðjusettur.
border
Þetta gildi er notað fyrir undirlista. Ef child eða subgroup er gefið þá er enginn rammi í kringum myndina.

Reitir[breyta frumkóða]

title
Texti sem birtist miðjusettur í efstu röð töflunnar. Þessi texti er oftast titill sniðsins, þ.e. lýsing á innihaldi sniðsins.
above
reitur á eftir titlinum, sem notar alla breidd sniðsins. Þessi reitur er sjálfkrafa með bakgrunnslitinn #e6e6ff.
listn
(þ.e. list1, list2, ... list20). Þetta er innihald sniðsins, venjulega listi af tenglum. Það þarf að tilgreina að minnsta kosti eitt list gildi og hver auka listi er sýndur í sér reit innan töflunnar. Allir listar mega fylgja samsvarandi groupn gildi, ef það er tilgreint (sjá fyrir neðan). Bakgrunnslitur lista (og töflunnar í heild sinni) er gegnsær.
groupn
(þ.e. group1, group2, ... group20) Ef þetta er tilgreint, birtist texti í höfuð reit, hægra megin við listann. Ef því er sleppt hinsvegar, þá notar listn alla breidd töflunnar. Bakgrunnsliturinn er sjálfkrafa #e6e6ff, en hægt er að breyta honum með því að tilgreina gildið groupstyle (sjá hér fyrir neðan)
image
Mynd sem birtist hægra megin við listann. Myndum er bætt við með wiki-kóða, t.d. [[File:XX.jpg|80px|link=|alt=]]. List1 gildið þarf að vera tilgreint svo myndin sjáist.
imageleft
Mynd sem birtist vinstra megin við listann. Virkar að öðru leiti eins og image gildið hér fyrir ofan.
below*
Reitur á eftir innihaldi sniðsins, þ.e. groupn og listn gildum. Reiturinn notar alla breidd sniðsins og er sjálfkrafa með bakgrunnslitinn #e6e6ff.
tracking
Ef no er tilgreint, þá er sniðið ekki sjálfkrafa sett í Flokkur:Navbox án láréttra lista.

Stíll[breyta frumkóða]

style
Stílviðmið fyrir sniðið í heild sinni.
basestyle
Stílviðmið fyrir title, above, below og group reitina.
titlestyle
Stílviðmið fyrir title.
bodystyle
Tilgreinir CSS stílviðmót fyrir innihald sniðsins.
groupstyle
Tilgreinir CSS stílviðmót fyrir groupn reitina. Þetta gildi hunsar öll önnur stílviðmið fyrir töfluna í heild sinni.
groupnstyle
(t.d. group1style ) Stílviðmið fyrir viðeigandi groupn reit.
groupwidthstyle
Tala og eining, sem segir til um hversu breiðir groupn reitirnir eiga að vera.
liststyle
CSS stílviðmót fyrir öll listn gildi. Þetta stílviðmót er hunsað ef oddstyle eða evenstyle er til staðar.
listnstyle*
(t.d. list1style ) Stílviðmið fyrir viðeigandi listn reit.
listpadding
Tala og eining sem segir til um hversu mikið bil sé á milli textans og reitsins.
evenstyle
CSS stílviðmót fyrir lista með sléttum tölum (list2, list4, o.s.frv.)
oddstyle
CSS stílviðmót fyrir lista með oddatölum (list1, list3, o.s.frv.)
evenodd
Sjálfgefið er ramminn utan um reiti með sléttum tölum grár. Hægt er að breyta þessu með því að tilgreina einn af eftirfarandi fjórum möguleikum:
swap - Grái ramminn færist frá reitum með sléttum tölum yfir á reiti með oddatölum.
even - Grár rammi utan um reiti með sléttum tölum.
odd - Grár rammi utan um reiti með oddatölum
off - Slökkva á rammanum.
imagestyle
imageleftstyle
Stílviðmið fyrir myndina, hægra eða vinstra megin.

TemplateData[breyta frumkóða]

Býr til flakksnið fyrir tengla á aðrar síður. Birtist ekki á farsímaútgáfunni.

[Breyta sniðmátsgögnum]

Gildi sniðsins

GildiLýsingGerðStaða
Namename

Nafn sniðsins, notað fyrir navbar tenglana - "Skoða • Ræða • Breyta"

Sjálfgefið
{{subst:PAGENAME}}{{subst:void|Don't change anything on this line. It will change itself when you save.}}
Strengurmælt með
titilltitle

Titill, miðjusettur í efsta reit töflunnar.

Dæmi
[[Widget stuff]]
Óþekktmælt með
Hópur 1group1

Ef tilgreint, birtist texti í höfuð reit, hægra megin við listann. Ef því er sleppt hinsvegar, notar list 1 alla breidd töflunnar.

Óþekktmælt með
Listi 1list1

Innihald sniðsins, oftast listi af tenglum. Þarft að tilgreina minnst eitt list gildi.

Óþekktnauðsynleg
List classlistclass

Stílviðmið fyrir listana, oftast hlist fyrir lista af tenglum.

Dæmi
hlist
Strengurvalfrjáls
staðastate

Stjórnar hvort sniðið sé fellt saman eða ekki.

Suggested values
autocollapse collapsed expanded plain off
Sjálfgefið
autocollapse
Dæmi
autocollapse
Óþekktmælt með
Ofanabove

Reitur á eftir titlinum, notar alla breidd sniðsins.

Strengurmælt með
Neðanbelow

Reitur á eftir innihaldi sniðsins, notar alla breidd sniðsins.

Óþekktmælt með
Myndimage

Mynd sem birtist hægra megin við listann

Dæmi
[[File:XX.jpg | 80px | link= | alt= ]]
Skrámælt með
group2group2

engin lýsing

Óþekktmælt með
list2list2

engin lýsing

Óþekktmælt með
group3group3

engin lýsing

Óþekktmælt með
list3list3

engin lýsing

Óþekktmælt með
group4group4

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
list4list4

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
Image leftimageleft

Mynd sem birtist vinstra megin við listann. Til að það birtist rétt þarf að tilgreina minnst einn lista og enga hópa.

Dæmi
[[File:XX.jpg | 80px | link= | alt= ]]
Skrávalfrjáls
Navbar statusnavbar

engin lýsing

Dæmi
plain, off
Strengurvalfrjáls
Rammiborder

engin lýsing

Dæmi
child, subgroup, none
Strengurvalfrjáls
bodystylebodystyle

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
basestylebasestyle

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
titlestyletitlestyle

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
groupstylegroupstyle

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
liststyleliststyle

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
group1stylegroup1style

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
list1stylelist1style

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
groupwidthgroupwidth

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
listpaddinglistpadding

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
oddstyleoddstyle

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
evenstyleevenstyle

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
evenoddevenodd

engin lýsing

Suggested values
swap even odd off
Óþekktvalfrjáls
abovestyleabovestyle

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
belowstylebelowstyle

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
imagestyleimagestyle

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls
imageleftstyleimageleftstyle

engin lýsing

Óþekktvalfrjáls