Fara í innihald

Snið:Nýr Leiðbeinandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Til hamingju!

Þú ert núna leiðbeinandi! Þú getur núna ættleitt notanda sem þarf að verða ættleidd/ur! Og gættu vel að því að þú ert núna leiðbeinandi og átt að sýna gott fordæmi og vera besti notandi sem þú getur verið. Ekki vera ókurteis, vertu ábyrg/ur, og mundu alltaf eftir reglum Wikipediu!

Þú getur bara haft tvo ættleidda notendur á sama tíma. Þegar þú sérð að það er notandi sem vill láta ættleiða sig, og þú vilt ættleiða hann, hafðu þá samband við hann og breyttu á notendasíðu hans {{adopt-me}} í {{adopted-Notendanafnið þitt}}. Ættleiðingunni lýkur þegar þú heldur að notandinn sé tilbúinn eða þegar hann vill ekki vera ættleiddur lengur.

Gangi þér vel!