Snið:Bots

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta snið er til þess að stoppa af vélmenni á ákveðnri síðu. Sniðið er stutt af vélmennaforritunum pywikipediabot og AWB. Xqtbot, EmausBot og Snaevar-bot styðja allir sniðið. Ef þörf er á frekari stöðvun skal banna viðkomandi vélmenni.

Sniðið tekur við gildunum deny og allow. Deny stoppar af vélmenni á síðunni, t.d. "deny=Bot1" stoppar af Bot1 á síðunni. Allow leyfir tilgreint vélmenni en stoppar af önnur, t.d. "allow=Bot1" stoppar af öll studd vélmenni nema Bot1. Lista af bottum á að aðgreina með kommu, dæmi "deny=Bot1,Bot2".

Ekki skal færa þetta snið til, það er harðkóðað í viðkomandi bottum.

Sjá en:Template:Bots