Snið:8lidaurslit
Útlit
Þetta snið er flóknari útfærsla á Snið:8liðaúrslit. Með þessu sniði er hægt að gera útlitsbreytingar með möguleikanum að hafa liti fyrir gull, silfur og bronslið. Snið:8liðaúrslit hefur gildi til að tilreina stærð dálka, þetta snið gerir það ekki. |
Fjórðungsúrslit | Undanúrslit | Úrslit | ||||||||
Skjölun sniðs
Notkun
{{8lidaurslit | RD1=8 liða úrslit | RD2=Undanúrslit | RD3=Úrslit | skipmatch01= yes, no | skipmatch02= yes, no | 3rdplace= yes, no | color= true, false | 1= | 2= | 3= | 4= | 5= | 6= | 7= | 8= | 9= | 10= | 11= | 12= | 13= | 14= | 15= | 16= | 17= | 18= | 19= | 20= | 21= | 22= | 23= | 24= | 25= | 26= | 27= | 28= | 29= | 30= | 31= | 32= | 33= | 34= | 35= | 36= | 37= | 38= | 39= | 40= }}
- RD1, RD2, RD3 - Nöfn hvers liðar í úrslitum, þ.e. 8 liða fjórðungúrslit, undanúrslit og úrslit
- Skipmatch01, skipmatch02 - Sleppir leikjum í átta liða úrslitum
- 3rdplace - Bætir við umspilsleik um þriðja sæti keppnarinnar
- Color - Virkjar litaþema. Sigurvegarinn fær gullitaðan lit, liðið í öðru sæti silfraðan lit og liðið í þriðja sæti bronslit.
- Tölurnar - Tölurnar frá 1-40 eru fylltar út á víxl með liði og markatölu þess. Til dæmis er textinn fyrir ofan leikinn efst til vintri settur í breytuna 1, fyrra liðið sett í breytuna 2 og marktala þess sett í breytuna 3. Seinna liðið í sama leik er sett í breytuna 4 og marktala þess berytuna 5. Loks er textinn fyrir ofan næsthæsta leikinn til vintstri settur í breytuna 6 o.s.frv.