Smite

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Smite er tölvuleikur sem er þriðju persónu MOBA leikur. Spilarar velja sér goð eða yfirnáttúrulega veru til að spila og leikurinn fer fram í orustum á leikvelli þar sem fimm spilarar spila á móti öðrum fimm spilurum. Hver persóna hefur sína sérstöku eiginleika og orku og markmið leiksins er að drepa óvininn Titan. Smite kom út 25. mars 2014.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]