Smáskammtalækningar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Upphafsmaður smáskammtalækninga Samuel Hahnemann
Smáskammtamixtúra úr brennimjólk

Smáskammtalækningar eða hómópatía eru óhefðbundnar lækningar sem byggjast á þeirri kenningu að lækna megi sjúkdóma með lyfjum og aðferðum sem myndu valda svipuðum einkennum og sjúkdómarnir sjálfir, væru þau gefin í stærri skömmtum.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Homeopathy“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. april 2018.