Slóvakísk króna
Útlit
(Endurbeint frá Slovenská koruna)
Slóvakísk króna slovenská koruna | |
---|---|
Land | Slóvakía (áður) |
Skiptist í | 100 halier |
ISO 4217-kóði | SKK |
Skammstöfun | Sk / h |
Mynt | 50 h, 1 Sk, 2 Sk, 5 Sk, 10 Sk |
Seðlar | 20 Sk, 50 Sk, 100 Sk, 200 Sk, 500 Sk, 1000 Sk, 5000 Sk |
Slóvakísk króna (slóvakíska: slovenská koruna) var gjaldmiðill notaður í Slóvakíu áður en evran var tekin upp árið 2008. Ein króna skiptist í 100 halier. Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 30,1260 SKK.